Sérstakar styrkingar á ermum og faldi.
Efnið hrindir frá sér olíum og er kuldaþolið.
Teygjanleg hetta úr PU-efni með skyggni sem passar yfir hjálm.
Lokaður að framan með smellu í hálsmáli.