Viðsnúanlegar mittisbuxur með styrkingum á skálmum og klofi.
Stillanleg axlabönd sem er hægt er að smella á og af.
Hanki til að hengja buxurnar upp.
Efnið hrindir frá sér olíum og er kuldaþolið.