Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ryk-& vatnssuga Craftix 35M 1200w

Craftix öryggisryksugan er sérstaklega gerð fyrir hreinsun á fíngerðu ryki sem má ekki berast út í umhverfið.

Hægt er að beintengja rafmagnsverkfæri við ryksuguna þannig að ryksugan fer í gang og slekkur á sér í takt við rafmagnsverkærin. Hentar vel til hreinsunar á skaðlegu ryki í M-flokki.

Sjálfvirk síuhreinsun gerist með baksogi og, þökk sé einkaleyfisvernduðu síunni, tryggir að fíngerð göt síunnar séu laus við ryk án þess að nokkuð sitji eftir. Hún samanstendur af tveimur sjálfstæðum síuhólfum, sem eru hreinsuð hvort á eftir öðru. Sogstraumur og sogkraftur haldast því stöðug jafnvel á meðan hreinsun á sér stað, sem tryggir sístöðugt sog. Hreinsun síunnar gerist sjálfkrafa á 45 sekúndna fresti. Hún er hljóðlátari en alla jafna og því mjög notendavæn.

Vörunúmer:
87002897
Skráðu þig inn til að panta