Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ryksuga Floory Zero (Carbon neutral)

Öflug, einföld og sterkbyggð kolefnishlutlaus ryksuga.

Ryksugan er með 7 lítra ryksugupoka úr filtefni, stillanlegum ryksuguhas, 2ja metra ryksugubarka og 10 metra snúru.

Ryksugan er aðeins 4,2 kg að þyngd og er með stóran rofa svo hægt er að slökkva og kveikja með því að stíga fæti á hann.

Vörunúmer:
87004050
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Lengd ryksugubarka
2 mtr
Lengd rafmagnssnúru
10 mtr
Stærð rykusugupoka
5 ltr