Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Vatnssuga m/vatnsdælu N51/1KPS 50ltr.2200W

Vél sem hentar til dælingar á vatni eftir flóð eða vatnstjón.
Vélin er með sterkbyggðan 50 lítra tank og innbyggða vatnsdælan getur dælt allt að 14.000 lítrum af vatni á klukkustund. Netsía við inntak kemur í veg fyrir að lauf, viður eða aðrir smáhlutir berist í dæluna. Vatndælist viðstöðulaust úr vélinni gegnum 10 metra affallsbarka, einnig er hægt að tengja brunaslöngu við affallsstútinn. Einnig er hægt að nota vélina sem hefðbundna vatnssugu.

Vörunúmer:
87002888
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Lengd ryksugubarka
7 mtr
Lengd affallsbarka
10 mtr
Lengd sogröra
2 mtr (4x0,5 mtr)
Lengd rafmagnssnúru
7,5 mtr
Rúmmál tanks
50 ltr
Þyngd
15 kg